top of page

Álfrún Helga Örnólfsdóttir

Kennir jóga

Álfrún Helga Örnólfsdóttir er leikkona, dansari og jógakennari. Hún er með kundalini jóga kennararéttindi og hefur sótt námskeið í barnajógakennslu hjá Gurudass Kaur Khalsa og Radiant Child yoga. Álfrún stundaði nám við Listdansskóla Íslands áður en hún lærði leiklist í London og nýverið lauk hún mastersnámi í sviðslistum frá LHÍ. Álfrún hefur kennt börnum og unglingum jóga síðan 2011.

Alfrun.jpg
Álfrún Helga Örnólfsdóttir: TeamMember
bottom of page