Dansfjör

Dansfjör eru fjölbreyttir tímar fyrir unglinga, framhaldsskólanemendur og fólk á öllum aldri sem langar að dansa, hreyfa sig og huga að heilsunni. Nánar um námskeiðin sem verða í boði haustið 2019 má finna hér að neðan.

 

12 - 15 ára

Ballett, nútímalistdans og jóga

Þetta námskeið er sérhannað fyrir unglinga sem langar að dansa og hreyfa sig í þroskandi og uppbyggjandi umhverfi. Námskeiðið inniheldur einn klassískan balletttíma, einn nútímalistdanstíma og einn jógatíma á viku.  


 • Kennsla hefst: 9. september (kennsla fellur niður 25. og 28. október vegna vetrarleyfis).

 • Tímasetning: Ballett á mánudögum kl. 16:30 - 18:00, nútímalistdans á miðvikudögum kl. 17:30 - 18:45 og jóga á föstudögum kl. 15:30 - 16:30. 

 • Fjöldi kennsluvikna: 12

 • Verð: 59.000 kr.

Kennarar: Sigrún Guðmundsdóttir, Ingunn Elísabet Hreinsdóttir og Álfrún Helga Örnólfsdóttir.

 

16+ ára

Ballett, nútímalistdans og jóga

Þetta námskeið er sérhannað fyrir einstaklinga sem langar að dansa og hreyfa sig í faglegu og þroskandi umhverfi. Námskeiðið inniheldur einn klassískan balletttíma, einn nútímalistdanstíma og einn jógatíma á viku.

Einnig er í boði að skrá sig aðeins í eitt af þessu þrennu eða tvennt, miðað við áhuga og stundatöflu hvers og eins. 


 • Kennsla hefst: 9. september (kennsla fellur niður 25. október og 28. október vegna vetrarleyfis).

 • Tímasetning: Ballett á mánudögum kl. 18:00 - 19:30, nútímalistdans á miðvikudögum kl. 18:45 - 20:00 og jóga á föstudögum kl. 16:30 - 17:45.  

 • Fjöldi kennsluvikna: 12

 • Verð: 59.000 kr.

Kennarar: Sigrún Guðmundsdóttir, Ingunn Elísabet Hreinsdóttir og Álfrún Helga Örnólfsdóttir.

 

16+ ára

Ballett

 • Kennsla hefst: 9. september (kennsla fellur niður 25. október vegna vetrarleyfis).

 • Tímasetning: Kennsla fer fram á mánudögum kl. 18:00 - 19:30

 • Fjöldi kennsluvikna: 12

 • Verð: 24.900 kr. 

Kennari Sigrún Guðmundsdóttir

 

16+ ára

Nútímalistdans

 • Kennsla hefst: 11. september 

 • Tímasetning: Kennsla fer fram á miðvikudögum kl. 18:45 - 20.00. 

 • Fjöldi kennsluvikna: 12

 • Verð: 24.900 kr.

Kennari Ingunn Elísabet Hreinsdóttir 

 

16+ ára

Jóga

 • Kennsla hefst: 13. september (kennsla fellur niður 25. október og 28. október vegna vetrarleyfis).

 • Tímasetning: Kennsla fer fram á föstudögum kl. 16:30 - 17:45. 

 • Fjöldi kennsluvikna: 12

 • Verð: 20.900 kr.

Kennari Álfrún Helga Örnólfsdóttir.