Dansfjör

Dansfjör eru fjölbreyttir tímar fyrir unglinga sem langar að dansa sér til ánægju í þroskandi og uppbyggjandi umhverfi. Námskeiðið inniheldur val um klassískan balletttíma og nútímalistdans. Nemendur geta valið um tvo - fjóra tíma á viku. Nemendum í Dansfjöri gefst kostur á að taka þátt í nemendasýningum skólans ef áhugi er fyrir hendi.

KrakkarDans-4_edited.jpg
 

Ballett og nútímalistdans

Ef áhugi er á að skrá nemenda í þennan hóp fyrir haustönn 2021, vinsamlegast hafa samband á oskandi@oskandi.is.


Þetta námskeið er fyrir unglinga á aldrinum 13 - 15 ára sem langar að dansa og hreyfa sig í þroskandi og uppbyggjandi umhverfi. Námskeiðið inniheldur val á tveimur klassískum balletttímum (75 mínútur) og tveimur nútímalistdanstímum (75 mínútur). 


 • Kennsla hefst: 30. ágúst 

 • Verð: 

  •  2 sinnum í viku: 58.200 kr. (ballett eða nútímadans)

  • 4 sinnum í viku: 76.900 kr. (ballett og nútímadans)

 

Ballett og nútímalistdans

Ef áhugi er á að skrá nemenda í þennan hóp fyrir haustönn 2021, vinsamlegast hafa samband á oskandi@oskandi.is.


Þetta námskeið er fyrir unglinga á aldrinum 16 - 20 ára sem langar að dansa og hreyfa sig í þroskandi og uppbyggjandi umhverfi. Námskeiðið inniheldur val á tveimur klassískum balletttímum (75 mínútur) og tveimur nútímalistdanstímum (75 mínútur). 


 • Kennsla hefst: 30. ágúst 

 • Verð: 

  •  2 sinnum í viku: 58.200 kr. (ballett eða nútímadans)

  • 4 sinnum í viku: 76.900 kr. (ballett og nútímadans)