top of page
Dansgarðurinn
Klassíski listdansskólinn, Óskandi,
FWD Youth Company og Dans fyrir alla.
Hlutverk DANSGARÐSINS er að:
Bjóða upp á faglega og fjölbreytta danskennslu í klassískum ballett, nútíma- og samtímadansi og skapandi dansi.
Gera danskennslu og viðburði aðgengilega fyrir ungt fólk, óháð fjárhag eða menningarstöðu foreldra.
Efla umræðu um sviðslistir á milli ungra áhorfenda og listamanna.
Sameina og styðja listamenn sem eru að vinna með dans og sviðslistir fyrir ungt fólk og alla áhorfendur.
Vinna með öðrum stofnunum til að svara betur samfélagsþörf á sviði dans- og sviðslistar.
Vefsíðu Dansgarðsins má finna hér:

Dansgarðurinn: About
bottom of page