DSG_POSTER (1).jpg

Dansgarðurinn

Klassíski listdansskólinn, Óskandi,

FWD Youth Company og Dans fyrir alla.

Hlutverk DANSGARÐSINS í Reykjavík er að:

  • Bjóða upp á faglega og fjölbreytta danskennslu í klassískum ballett, nútíma- og samtímadansi og skapandi dansi.

  • Gera danskennslu og viðburði aðgengilega fyrir ungt fólk, óháð fjárhag eða menningarstöðu foreldra.

  • Efla umræðu um sviðslistir á milli ungra áhorfenda og listamanna.

  • Sameina og styðja listamenn sem eru að vinna með dans og sviðslistir fyrir ungt fólk og alla áhorfendur.

  • Vinna með öðrum stofnunum til að svara betur samfélagsþörf á sviði dans- og sviðslistar.


Vefsíðu Dansgarðsins má finna hér.