top of page

Ellen Harpa Kristinsdóttir

Kennir klassískan ballett

Ellen hóf dansnám í Ballettskóla Guðbjargar Björgvins. Hún lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Reykjavík 2005. Eftir það tók við eitt ár á nútímabraut í Klassíska listdansskólanum og þaðan lá leið hennar til London þar sem hún lauk BA-prófi frá Trinity Laban, 2010. Síðan þá hefur hún skipulagt dansnámskeið og sýningar víðs vegar. Hún kennir ballett, nútímadans og skapandi dans. Árið 2018 útskrifaðist hún með MA-gráðu í hagnýtri menningarmiðlun frá Háskóla Íslands.

Nánar
65552201_884582851890670_626174761672428
Ellen Harpa Kristinsdóttir: TeamMember
bottom of page