top of page
Fjölskyldutímar
Á vorönn 2023 verður boðið upp á fjölbreytta fjölskyldutíma einu sinni í mánuði fyrir nemendur frá 9 ára með einum eða fleiri fjölskyldumeðlimi.
Fjölskyldutímarnir eru einstakt tækifæri til að hreyfa sig og eiga gæðastund saman.
Kennsla fer fram á Eiðistorgi á sunnudögum kl.13.

Fjölskyldutímar: Service
Fjölskyldutímar
Á vorönn 2023 verður boðið upp á fjölbreytta fjölskyldutíma einu sinni í mánuði fyrir nemendur frá 9 ára með einum eða fleiri fjölskyldumeðlimi. Hver tími er ólíkur og byrjum við vorönnina á Salsa með Camilo.
Fjölskyldutímarnir eru einstakt tækifæri til að hreyfa sig og eiga gæðastund saman.
Kennsla fer fram á Eiðistorgi á sunnudögum kl.13.
Salsa með Camilo 15. janúar
Fjölskyldutímar: Text
bottom of page