top of page
Flamenco
Á vorönn verður boðið upp á 6 vikna og 12 vikna dansnámskeið í Flamenco í danssalnum okkar á Eiðistorgi. Tímarnir fara fram á ensku.

Flamenco: Service
Flamenco fyrir fullorðna
Flamenco 1 er 6 vikna námskeið í Flamenco danstækni og hentar vel byrjendum. Flamenco 1 verður á fimmtudögum kl. 18:00 - 19:00 vorið 2023. Námskeiðið stendur yfir 2. febrúar - 9. mars. Kennsla fer fram á ensku.
Flamenco fyrir fullorðna - level 2 er fyrir nemendur sem eru með góðan grunn. Námskeiðið er 12 vikur og kennsla hefst mánudaginn 16. janúar kl. 18:00 - 19:00.
Námskeiðið er kennt á ensku.
Flamenco: Service
bottom of page