Fullorðinsballett

Fullorðinsballett er styrkjandi og skemmtileg leið til að hreyfa sig í góðum hópi. 

fullorðinsballett.jpg
 

Fullorðinsballett

Ballett fyrir fullorðna verður á miðvikudögum kl. 19:45 haustið 2022. Námskeið stendur yfir 26. október - 30. nóvember. Timarnir eru opnir öllum, byrjendum og lengra komnum.