Fullorðinsballett

Fullorðinsballett er fullkominn fyrir konur og karla á öllum aldri sem langar að stunda klassískan ballett. Námskeiðið er bæði fyrir byrjendur og þá sem hafa verið í ballett áður. Klassískur ballett er styrkjandi og skemmtileg leið til að hreyfa sig í góðum hópi.

 

Fullorðinsballett

  • Kennsla hefst: 10. september (kennsla fellur niður 24. október vegna vetrarleyfis).

  • Tímasetning: Kennsla fer fram á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 18:00 - 19:15.

  • Fjöldi kennsluvikna: 12

  • Verð: 45.000 kr.

  • Klippikort: 5 tíma kort á 12.900 kr.