Fullorðinsballett

Fullorðinsballett er styrkjandi og skemmtileg leið til að hreyfa sig í góðum hópi. Haustið 2021 verður bæði námskeið fyrir byrjendur og lengra komna. 

fullorðinsballett.jpg
 

Fullorðinsballett

Fullorðinsballett fyrir lengra komna er kenndur tvisvar sinnum í viku. Það er hægt að velja að vera einu sinni í viku eða tvisvar og hver tími er 75 mínútur.

 • Kennsla hefst: 30. ágúst

 • Tímasetning: Kennsla fer fram á mánudögum og miðvikudögum kl. 18:45 - 20:00 á Eiðistorgi

 • Fjöldi kennsluvikna: 6

 • Verð:

  • 1 sinnum í viku 16.900 kr.

  • 2 sinnum í viku 23.900 kr.  

Kennari: Sesselja Borg Snævarr Þórðardóttir

 

Fullorðinsballett fyrir byrjendur

Fullorðinsballett fyrir byrjendur er kenndur einu sinni í viku. 

 • Kennsla hefst: 1. september

 • Tímasetning: Kennsla fer fram á miðvikudögum kl. 20:15 - 21:30 á Eiðistorgi

 • Fjöldi kennsluvikna: 6

 • Verð: 16.900 kr. 

Kennari: Sesselja Borg Snævarr Þórðardóttir