Jóga

Á föstudögum eru jógatímar í Óskandi fyrir unglinga. Það er kjörið að halda inn í helgina með því að samstilla huga, líkama og anda. Í tímunum verða kenndar grunnstöður hatha jóga, kraftmikið jógaflæði, djúpar teygjur, góð slökun og hugleiðsla.

​Jógatímarnir eru hluti af því sem Dansfjörið hefur upp á að bjóða. 

 

12 - 15 ára

  • Kennsla hefst: 5. febrúar 

  • Tímasetning: Kennsla fer fram á föstudögum kl. 15:15 - 16:15

  • Verð: 25.900 kr.

 
  • Facebook
  • Instagram