top of page

Námskeið fyrir 13 - 16 ára

Börn fædd 2004 - 2007

Dansnámskeiðin fyrir 13 - 16 ára eru fyrir börn fædd 2004 - 2007. Námskeiðið er hálfsdags vikunámskeið, byrjar kl. 13:00 og lýkur kl. 17:00. Nemendur koma með nesti og vatnsbrúsa, athugið að hnetur eru ekki leyfðar.


Þeir kennarar sem kenna sumarnámskeiðin eru allir fagaðilar í listgrein sinni.

Modern Dance Teacher
Námskeið fyrir 13 - 16 ára: Classes
Camera Screen

8. júní - 12. júní

Á námskeiðinu verða kenndar skemmtilegar aðferðir til þess að vinna með vidéó og dans. Nemendur skapa dansstuttmyndir með því að þróa hugmyndir og hreyfingar. Þeir læra á klippiforrit og verður nærumhverfi Óskandi nýtt sem upptökustaður. Hver tími hefst á nútímadanskennslu þar sem kennd verður undirstöðutækni. Áhersla danstímans er ferðalag um rýmið og sköpun út frá því hreyfiefni sem er kennt. Nemendur geta svo nýtt sér danssköpunina úr nútímadanstímanum í dansmyndirnar sínar.


Kennari: Ellen

Dagsetning: 8. - 12. júní

Tímasetning: kl. 13:00 - 17:00  

Aldur: 13 - 16 ára (2004, 2005, 2006, 2007)

Verð: 19.990 kr.

Námskeið fyrir 13 - 16 ára: Classes
bottom of page