Sirkus

Óskandi býður upp á sex vikna námskeið í sirkus fyrir nemendur 6 - 9 ára, fædda 2011 - 2014. Tímarnir verða kenndir í gegnum hreyfingu þar sem hver tími flæðir frá upphitun að viðfangsefni að samantekt og slökun.

Nemendur verða kynntir fyrir ýmsum sirkusáhöldum og mismunandi greinum innan sirkusins ásamt þeim heillandi heimi sem hann býr yfir.

64719307_461888887962279_472732058687373
 

6 - 9 ára

Kennd verður grunntækni í jafnvægislistum, húlli, akróbati, kastlistum og juggli og fær hver og einn að njóta sín á eigin forsendum og hraða.

  • Kennsla hefst: 2. september

  • Tímasetning: Kennsla fer fram á miðvikudögum kl. 16:45 - 17:45.

  • Tímalengd kennslustundar: 60 mínútur 

  • Fjöldi kennsluvikna: 6

  • Verð: 18.900 kr. 

Kennari: Katla Þórarinsdóttir